Greinar
Aðsendar greinar
Gleðilegt íslenskt sumar!
Nú þegar sumarið hefst, er tími til að njóta náttúrunnar og fegurðar landsins. Sólin skín, dagar lengjast, og fólk fer að njóta útiveru. Þetta...
Aðsendar greinar
Sinnuleysi er ógn við lýðræðið
Sjávarútvegsstefna þjóðarinnar hefur fært okkur aldir aftur í tímann - til þess tíma er bændahöfðingjar og kirkjan kúguðu almúgann sem hokraði sultarsogin á hjáleigum. Í þá...
Aðsendar greinar
Óstjórn eða skipulögð óreiða ?
Ekkert lát er á hryllingnum á Gasa og þjóðarleiðtogar heims kreista bara aftur augun og vona að brjálæðið taki senn enda - þögn þeirra...
Aðsendar greinar
Ljótur leikur Landsnets
Fyrir skemmstu mátti sjá frétt á bb.is, þess efnis að Landsnet hafi sótt um framkvæmdarleyfi fyrir lagningu svokallaðrar Mjólkárlínu 2, sem fyrirhugað er að...
Aðsendar greinar
Miklu stærra en Icesave-málið
Málið sem kennt er við bókun 35 við EES-samninginn er í raun miklu stærra en bæði Icesave-málið og málið varðandi þriðja orkupakka Evrópusambandsins. Miklir...
Aðsendar greinar
Íslenskur sjávarútvegur á heljarþröm
eða svo er helst að skilja á útgerðarmönnum - þeim sem treyst hefur verið fyrir gjöfulustu auðlind þjóðarinnar.
Nú þegar gerð...
Aðsendar greinar
Værum öruggari utan Schengen
„Friðhelgi landamæra er samofin þjóðaröryggi landsins og því mikilvægt að tryggja öryggi þeirra og að borgaralegar löggæslustofnanir séu í stakk búnar til að takast...
Aðsendar greinar
Vestfirskir listamenn: Guðmundur Jónssson frá Mosdal
F. 24. september 1886 í Villingadal Ingjaldssandi. D. 3. júlí 1956 á Ísafirði.
Öndvegisverk: Göngustafur með handfangi úr fílabeini, Trésvipa með slöngumynstri, Kýrhorn með...