Málefni
Viðburðir
Menning
Ísafjarðarkirkja: tónleikar til heiðurs Gulla
Gunnlaugur Jónasson varð 95 ára á dögunum. Af því tilefni ætla tónlistarmenn á Ísafirði að halda tónleika honum til heiðurs og þakka í leiðinni...
Fréttir
Stóri plokkdagurinn næsta sunnudag
Stóri plokkdagurinn verður haldinn um allt land sunnudaginn 27. apríl næstkomandi.
Það er Rótarýhreyfingin á Íslandi sem skipuleggur daginn með aðstoð og atfylgi góðra bakhjarla....
Vestfirðir
Gefum íslensku sjens: bókaklúbbur á miðvikudaginn
Gefum íslensku séns hefur haldið úti viðburðum í vetur víða um Vestfirði, sem er liður í því að virkja samfélagið til þátttöku í inngildingu íbúa...
Menning
Leikhúspáskar í Kómedíuleikhúsinu
Kómedíuleikhúsið í Haukadal Dýrafirði, dalnum þar sem engin býr, tekur að vanda þátt í páskahátiðinni fyrir vestan. Á fjölunum verða tvær leiksýningar úr smiðju...
Menning
Galleri úthverfa: sýningin A. Object
19.4 – 8.6 2025
Linus Lohmann
Hekla Guðrúnardóttir Kollmar
Sigurður Atli Sigurðsson
Ásta Fanney Sigurðardóttir
Hildigunnur Birgisdóttir
Emmet Williams
Ian Hamilton Finlay
Jonathan Monk
...
Vestfirðir
Vísindaport: Hvernig er að starfa sem rithöfundur?
11.04.2025 kl. 12:10
Að þessu sinni mun rithöfundurinn Satu Rämö koma til okkar í Vísindaport og spjalla um rithöfundarstarfið. Hún mun sérstaklega ræða um það...
Menning
Ísafjörður: tónleikar í Hömrum föstudaginn 11.apríl
Bræðurnir Mikolaj Ólafur , Nikodem Júlíus og Maksymilian Haraldur Frach bjóða á F.Chopin Tónlistarhátíðina föstudagskvöldið 11. apríl kl. 19:30 í Hömrum.Á dagskránni verða perlur...
Menning
Myndlistarsýning: manstu þegar andardrátturinn festist í blöðrunni?
Sýning í Mjólkurbúðinni á Akureyri. Föstudagur 11. apríl kl. 17:00Listatvíeykið Blik saman stendur af Ólöfu Dómhildi Jóhannsdóttur og Solveigu Eddu Söebech Vilhjálmsdóttur.Á sýningunni leiða...