Hafískort dregið eftir myndum AVHRR gervitunglsins frá 19. maí 2025. Ísinn var nokkuð gisinn og meginísröndin var næst landi um 28 sjómílur norður af Hælavíkurbjargi.
Stakir jakar geta þó leynst nær landi.
Það er sunnan og suðvestanáttin undanfarna daga sem hefur fært hafísinn nær
Það er útlit fyrir breytilega átt svæðinu næstu daga, suðvestlæg átt ætti þó að vera ríkjandi en í lok vikunnar snýst líklega í norðaustanátt.