Laugardagur 10. maí 2025

Hnjótur í Örlygshöfn: sýningin Eldblóm opnuð í dag

Sýningin Eldblóm verður opnuð í dag kl 17 á Minjasafninu að Hnjóti í Örlygshöfn. Sýningin var fyrst sett upp á Hönnunarmars í fyrra á Hönnunarsafni Íslands.

Safnasjóður og Uppbyggingarsjóður Vestfjarða styrkja uppsetningu sýningarinnar.

Það verða börn frá sunnanverðum Vestfjörðum sem opna sýninguna með verki sem þau hafa unnið.

Auglýsing

Fleiri fréttir

Auglýsing

Fleiri fréttir