Vegagerðin segir hálku vera á flestum fjallvegum til dæmis Hálfdán, Kleifaheiði og Dynjandisheiði en krap er á Steingrímsfjarðarheiðiog Gemlufallsheiði. Eitthvað er um snjóþekju og hálkubletti.
Þá er í dag unnið að þrifum í Dýrafjarðargöngunum. Vegfarendur eru beðnir að aka varlega.