Mánudagur 19. maí 2025

5. deild – Hörður með jafntefli

Hörður mætti KM í 5. deild karla á laugardaginn og lauk leiknum með 2-2 jafntefli.

Rúben Filipe Vasques Narciso kom KM yfir á 21. mínútu en Pétur Guðni Einarsson jafnaði fyrir Hörð um mínútu seinna.

Sigurður Arnar Hannesson kom Herði yfir með marki á 27. mínútu og stóðu leikar 2-1 fyrir Hörð í hálfleik.

Rúben var hins vegar aftur á ferðinni fyrir KM á 59 mínútu og jafnaði leikinn 2-2 og urðu það loka úrslitin.

Staðan í deildinni

Auglýsing
Auglýsing

Fleiri fréttir

Auglýsing

Fleiri fréttir