Fimmtudagur 15. maí 2025

Vestfirðir: vegir færir en stórhríð á Steingrímsfjarðarheiði

Vegir á Vestfjörðum eru almennt færir en hálka er í Djúpinu. Mjög hvasst er á Steingrímsfjarðarheiði en þar er 18 – 22 m/sek og stórhríð. Mun hægari vindur er á Dynjandisheiði eða um 8 m/sek. Lokað er úr Bjarnarfirði norður í Árneshrepp.

Spáð er að vind lægi með kvöldinu.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir