Laugardagur 10. maí 2025

Völvur á Íslandi

Út er komin bókin Völvur á Íslandi eftir Sigurð Ægisson prest á Siglufirði og áður í Bolungarvík.

Frá elstu tímum eru til sagnir um konur, sem vissu lengra nefi sínu. Þekktastar eru tvímælalaust völvurnar.

Þær nutu mikillar virðingar, stundum reyndar óttablandinnar, enda voru þær á mörkum tveggja heima og höfðu vitneskju um það, sem flestum ððrum var hulið.

Sumum þeirra fylgja magnaðar sögur og þær finnur þú í þessari einstöku bók.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir