Laugardagur 3. maí 2025

Safn Gísla á Uppsölum í Selárdal

Auglýsing

Eitt af þeim verkefnum sem fékk styrk úr Uppbyggingarsjóður Vestfjarða í ár var Félag um safn Gísla á Uppsölum.

Að Fremri-Uppsölum í Selárdal hyggst félagið opna sýningu þar sem lögð verður áhersla á sjálfbærni.


Gísli á Uppsölum hefur orðið að einskonar táknmynd fyrir nægjusemi, nýtni og sjálfbærni.

Húsakosturinn að Fremri-Uppsölum verður lagfærður, bæði íbúðarhús og útihús.


Einnig verður garður Gísla endurgerður og hyggst safnið bjóða gestum upp á heimaræktað grænmeti og mat úr héraði.

Auglýsing
Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir