Vestfirðir: með 8,58% kvótans

Bolungavíkurhöfn í júlí 2021. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Alls eru 8,58% útgefins kvóta skráður í vestfirskum höfnum samkvæmt yfirliti Fiskistofu. Í fjórtán höfnum eru skráð 27.568 tonn mælt í þorskígildum.

Bolungavík er kvótahæsta höfnin með tæplega 8.000 tonn en í reynd er Ísafjarðarhöfn með 10.435 tonn ef lagður er saman kvótinn í Hnífdal og á Ísafirði. Fjórða hæsta höfnin er Patrekshöfn með 3.677 tonn og Tálknafjörður er í fimmta sæti með 1.784 tonn.

Bolungavík 7.882.2472,45%
Hnífsdalur     4.675.6871,46%
Ísafjörður 5.769.5301,80%
Súðavík         88.3550,03%
Suðureyri1.587.5180,49%
Flateyri339.6480,11%
Þingeyri1.027.6350,32%
Bíldudalur60.4680,02%
Tálknafjörður1.783.8880,56%
Patreksfjörður3.677.3971,14%
Brjánslækur59.9960,02%
Norðurfjörður23.5670,01%
Drangsnes363.8300,11%
Hólmavík227.8840,07%
27.567.6538,58%
DEILA