Mánudagur 12. maí 2025

Slökkvilið Ísafjarðar: keyptur bíll á 7.9 m.kr.

Ísafjarðarbær hefur keypt pallbíl fyrir Slökkvilið Ísafjarðar. Keyptur var notaður a Toyota Hilux í umboðssölu hjá TK. Kaupverð var 7.9 m.kr.

Óskað var eftir tilboðum í notaða pallbifreið fyrir Slökkvilið Ísafjarðarbæjar og send verðfyrirspun á fimm aðila. Eitt tilboð barst vegna nýs bíls, og reyndist það yfir kostnaðaráætlun og því synjað. Slökkvistjóra var falið að finna bíl sem hentaði starfsemi Slökkviliðs Ísafjarðarbæjar.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir