Mánudagur 12. maí 2025

Hafís fjarlægist landið

Hafísjaðarinn er nú um það bil 170 sjómílur norðvestur af Vestfjörðum.

Hrafl og stakir ísjakar virðast vera á Grænlandssundi en sjást illa á myndum.

Suðlægar áttir eru ríkjandi næstu daga og ísinn ætti því að fjarlægjast land.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir