Sunnudagur 11. maí 2025

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða 4. maí

Fresta þurfti aðalfundi Ferðamálasamtaka Vestfjarða vegna ónægrar þátttöku samkvæmt heimildum Bæjarins besta. Nýr fundur hefur verið boðaður þann 4. maí.

Eftirfarandi kemur fram á vefsíðu Ferðamálasamtakanna.

Þann 4. maí n.k. verður aðalfundur FMSV haldinn á Hótel Ísafirði. Fundurinn hefst klukkan 15:00

Dagskrá

Skýrsla stjórnar
Áreikningar
Kosning
Önnur mál
Fundurinn er opin öllum hagsmunaaðilum en atkvæðisrétt hafa fullgildir félagsmenn, þ.e. þeir sem greitt hafa félagsgjöld. Lög félagsins má finna hér:

Fundurinn verður í streymi en vegna tæknimála geta aðeins þeir sem mæta á staðinn greitt atkvæði.

Þeir sem hafa áhuga á að sjá fundinn geta sent tölvupóst á vestfirdir@gmail.com

Þeir sem hafa áhuga á að gefa sig til setu í stjórn – geta sent tölvupóst á sama netfang.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir