Miðvikudagur 7. maí 2025

Forskóli á Ísafirði árið 1955

Á myndinni er Ingibjörg Magnúsdóttir kennari með nemendum sínum í forskóla sem hún var með á Ísafirði.

Myndin er fengin hjá Ljósmyndasafni Ísafjarðar, en hana tók Jón Páll Halldórsson árið 1955.

Auglýsing
Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir