Sunnudagur 11. maí 2025

Nýr vestfirskur hagyrðingur

Jón Hallfreð Engilbertsson hefur stigið fram á vísnasviðið. Sem bóndasonur úr Snæfjallahreppi er honum landbúnaðurinn ofarlega í huga. Hann tekur fyrir umræðuna um innflutning á erlendum lambahryggjum. Spyr hvort er betra að snæða læri eða innfutta hryggi og svarar spurningunni afdráttarlaust :

Margur er heppnari en hyggur

er hungraður gleypir og tyggur.

Ef í matinn er læri

það margbetra væri

en innfluttur útlenskur hryggur.

 

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir