Sunnudagur 11. maí 2025

Mýrafellið sjósett

Nýr fóðurbátur fyrir laxeldið í Dýrafirði kom til landsins í gær með flutningaskipi. Hefur hann hlotið nafnið Mýrafell.

Davíð Davíðsson á Þingeyri tók þessar skemmtilegu myndir af því þegar báturinn var hífður frá borði.

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir