Föstudagur 2. maí 2025

Sautján umsóknir um framkvæmdastjórastarf

Auglýsing

Sautján umsóknir bárust um starf framkvæmdastjóra nýstofnaðrar Vestfjarðastofu. Umsóknarfrestur rann út 18. desember. Þrír drógu umsóknir sínar til baka. Vestfjarðastofa var stofnuð 1. desember. Hún á að vinna að hagsmunamálum íbúa, sveitarfélaga, stofnana og fyrirtækja á Vestfjörðum og veita margháttaða ráðgjöf og þjónustu tengda atvinnulífinu, byggðaþróun og menningu á Vestfjörðum.

Umsækjendur eru:

Agnes Arnardottir, verkefnastjóri byggðaþróunar

Anna Greta Ólafsdóttir, fyrrum skólastjóri

Egill Skulason Langdal, verkefnastjóri á þjónustusviði

Einar Örn Thorlacius, lögfræðingur

Gylfi Ólafsson, fyrrum aðstoðarmaður ráðherra

Hjalti Sölvason, ráðgjafi

Ívar Örn Hauksson, fulltrúi

Jóhann Bæring Pálmason, yfirvélstjóri landvinnslu

Karl Steinar Óskarsson, framkvæmdastjóri

Karólína Helga Símonardóttir, verkefnastjóri

Lukas Breki Larsen Valgeirsson, beitningarmaður

Ólafur Kjartansson, viðskiptastjóri

Sigríður Ó. Kristjánsdóttir, verkefnastjóri

Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, starfandi stjórnarformaður

 

Auglýsing

Auglýsing
Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir