Föstudagur 2. maí 2025

Tæplega 90GWst framleidd í vatnsaflsvirkjunum

Auglýsing

Framleiðsla vatnsaflvirkjana Orkubús Vestfjarða fyrir árið 2016 var tæpar 90 Gígawattstundir (GWst). Árið 2015 var framleiðslan tæpar 93 GWst. Fram kemur í frétt á vef Orkubúsins að lækkunin hafi ekki verið vegna lakari vatnsárs, heldur vegna framkvæmda við Mjólká. En á meðan vélaskiptum stóð framleiddi Mjólká I ekkert í tvo og hálfan mánuð, sem nemur framleiðslutapi um tæpar 3 GWst.

Þegar samanburður síðustu tveggja vatnsára er skoðaður sést að bæði árin teljast mjög góð, segir í frétt hjá Orkubúinu.

brynja@bb.is

Auglýsing

Auglýsing

Nýtt á BB

Auglýsing

Fleiri fréttir