Vesturbyggð stefnir Arnarlax

Vesturbyggð hefur stefnt Arnarlax fyrir Héraðsdóm Vestfjarða og krefst greiðslu á ógreiddum hluta aflagjalds sem fyrirtækið neitar að greiða. Málið var tekið fyrir í Héraðsdómi í síðustu viku og verður aðalmeðferð í október í haust. Fyrir tveimur árum lagði Vesturbyggð fram stefnuna vegna ágreinings um hækkun á aflagjaldi af lönduðum eldisfiski. Í apríl í fyrra … Halda áfram að lesa: Vesturbyggð stefnir Arnarlax