Ísafjarðabæ samþykkti ekki reglurnar

Guðmundur Gunnarsson, bæjarstjóri í Ísafjarðarbæ segir að sveitarfélagið hafi ekki samþykkt nýju reglurnar um umgengni og dvöl í friðlandinu á Hornströndum. Hann var spurður að því hvort Ísafjarðarbær hafi samþykkt reglurnar og ef svo er hvar innan bæjarins samþykkið var fengið. Guðmundur segir að bærinn hafi tilnefndt tvo fulltrúa í samstarfshóp um reglurnar. Það hafi … Halda áfram að lesa: Ísafjarðabæ samþykkti ekki reglurnar