Óbyggðanefnd tekur fyrir Vestfirði

Óbyggðanefnd hefur það hutverk að kveða upp úrskurði um eignarhald á þjóðlendum, landi sem er í eigu ríkisins. Mál fara þannig fram að Óbyggðanefndin tekur fyrir ákveðin landssvæði og gefur fjármálaráðherra kost á að lýsa kröfum ríkisins um eignarhald á landi og jörðum á viðkomandi svæði. Síðan gera aðrir sínar kröfur og nefndin sker úr … Halda áfram að lesa: Óbyggðanefnd tekur fyrir Vestfirði