Málefni
Sjávarútvegur
Vestfirðir
Ísafjarðarhöfn: 1.063 tonn í mars
Alls var komið með 1.063 tonn að landi í Ísafjarðarhöfn í síðasta mánuði. Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS landaði einu sinni og var með 204...
Landið
560 bátar hafa fengið leyfi til strandveiða
Samtals hafa 560 bátar fengið leyfi til strandveiða en frestur til að sækja um rennur út þann 22. apríl.
Þeir sem sótt hafa um leyfi...
Landið
Ný grein um erfðafræðilega aðgreiningu rækju
Á vef Hafrannsóknastofnunar er sagt frá grein um erfðafræðilega aðgreiningu stofna innfjarðar rækju (algengar á grunnslóð) og úthafs rækju (stóri kampalampi, Pandalus borealis) við norðanvert...
Vestfirðir
Vesturbyggð: áhyggjur af hækkun veiðigjalda
Í umsögn Vesturbyggðar um fyrirhugaðar breytingar á veiðigjöldum í sjávarútvegi segir að Vesturbyggð geri ekki athugasemdir við sanngjarna gjaldtöku af auðlindum þjóðar, þar á...
Vestfirðir
Íslandssaga: hækkun veiðigjalda þýðir 12% verri afkoma
Fyrirhuguð tvöföldun veiðigjalda mun hafa slæm áhrif á afkomu Fiskvinnslunnar Íslandssögu á Suðureyri samkvæmt útreikningum fyrirtækisins.
Afkoma fyrirtækisins á síðasta ári mun verða jákvæð um...
Vestfirðir
Hólmavík: áhyggjur vegna óvissu um byggðakvóta
Sveitarstjórn Strandabyggðar telur mikilvægt að samningar við Byggðastofnun um sértækt aflamark verði ekki skertir á samningstímabilinu. Fyrir sveitarstjórnina var lagt erindi frá Vilja fiskverkun...
Vestfirðir
Oddi hf: miklar líkur á því að vinnsla leggist af
"Miklar líkur eru á því að vinnsla Odda hf. leggist af verði þær álögur sem drögin gera ráð fyrir að veruleika. Enginn vafi er...
Landið
Strandveiðar 2025 – breyting á reglugerð
Í dag var birt í Stjórnartíðindum reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 460/2024 um strandveiðar og eru helst breytingar þær að umsóknir um...