Föstudagur 20. september 2024
Viðburðir - kynning

Viðburðir - kynning

Hér má sjá upplýsingar um uppákomur og viðburði, þetta eru kostaðar upplýsingar

Kjötsúpuhátíð á Hesteyri um Verslunarmannahelgina

Um Verslunarmannahelgina verður hin sívinsæla Kjötsúpuhátíð á Hesteyri endurvakin. Hátíðin fer fram laugardaginn 4. ágúst og skipulagið gæti ekki verið einfaldara. Það verður siglt...

Gefur út bók með boli dagsins

Laugardaginn 6. október 2018 verða 10 ár frá hruni en talan 10 er X í rómverskum tölum. Þann dag hyggur grafíski hönnuðurinn Örn Smári Gíslason...

Vísindaport að sumri: Vinna við straumfræðilíkan af Skutulsfirði

Þó Vísindaport sé eiginlega í sumarfríi, þá eru rannsóknarnemar frá SeaTech Toulon við vinnu í Háskólasetri ásamt leiðbeinenda sínum, Birni Erlingssyni. Þeir vinna meðal annars við að byggja...

Tálknafjör um næstu helgi

Það verður heldur betur líf og í fjör á Tálknafirði þegar bæjarhátíðin Tálknafjör verður haldin hátíðleg um næstu helgi. Tálknafjör er haldið annað hvert...

Heimildamynd um Óshlíð sýnd í kvöld

Í kvöld verður sýnd heimildamynd um Óshlíðina í Edinborgarhúsi. Sýningin hefst klukkan 20 og tekur um 30 mínútur en eftir hana mun leikstjórinn, Sarah...

Tungumálatöfrar í ágúst

Tungumálatöfrar er sumarnámskeið á Ísafirði fyrir fjöltyngd börn og er markmið þess að búa til málörvandi umhverfi í gegnum listkennslu. Námskeiðið er hugsað fyrir...

„Við“ og Kristbergur Ó. Pétursson

"Hugtakið "við" rúmar okkur öll. Hvort sem við erum einstaklingar, hópar eða þjóðir. Það er hinsvegar tilhneiging til aðgreiningar: Við og hin. Við reisum...

Hljóð- og myndræn innsetning um þöggun kvenna

Gestavinnustofur ArtsIceland í samstarfi við Menningarmiðstöðina Edinborg bjóða til listamannaspjalls og sýningar á verkinu „Magdalene,” í Edinborgarsal fimmtudaginn 12. júlí klukkan 17. Allir eru...

Krakkamót í Mýrarbolta verður haldið á Markaðshelginni í Bolungarvík

Margt verður um að vera á Markaðshelginni í Bolungarvík næstu helgi, þann 5.-7. júlí. Meðal annars verður markaðstorgið, leiklistar- og tónlistaratriði og leiktæki fyrir...

Tourlou í Edinborg, strengir, sögur og farandtónlist

Tríóið Tourlou kemur við í Edinborgarhúsinu á tónleikaferð sinni um landið. Tourlou býður tónleikagestum í ferðalag til landa á borð við Búlgaríu, Makedóníu, Armeníu,...

Nýjustu fréttir