Hvassviðri eða stormur í dag
Veðurstofa Íslands spáir suðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og talsverðri rigningu á Vestfjörðum í dag, hvassast verður syðst. Sunnan 8-13 m/s og úrkomuminna...
Fagnar yfirlýsingu ráðherra um Reykjavíkurflugvöll
Bæjarráð Bolungarvíkur fagnar yfirlýsingu Jóns Gunnarssonar samgöngunráðherra um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar og að miðstöð innanalandsflugs verði í Vatnsmýri til framtíðar. Þetta kemur fram í bókun...
Ísland fórnarlamb eigin velgengni
Ísland er fórnarlamb eigin velgengni, segir í úttekt breska dagblaðsins Independent á sex áfangastöðum sem ferðaþjónustan er að eyðileggja, eins og það er orðað...
Strandar á sjómannaafslætti og olíuviðmiði
Samkomulag hefur svo gott sem tekist um þrjár af fimm helstu kröfum sjómanna. Þau tvö atriði sem standa út af eru olíuviðmið og sjómannaafsláttur....
Lambakjötsneyslan tók kipp
Innanlandssala á lambakjöti var 5,2% meiri 2016 en árið á undan, samkvæmt nýjum tölum Matvælastofnunar. Alls seldust 6.797 tonn innanlands í fyrra, en salan...
Fyrir öllu að ná sátt við hestamenn
Það hillir undir lok á nærri 10 ára gamalli deilu Hestamannafélagsin Hendingar og Ísafjarðabæjar vegna aðstöðumissis félagsins við gerð Bolungarvíkurganga. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri...
LL með hugmyndaþing
Litli leikklúbburinn á Ísafirði boðar til hugmyndaþings næstkomandi mánudagskvöld. Þar munu rædd og skoðuð verkefni þessa leikárs. Stjórn LL hvetur alla áhugasama til að...
Íslendingar feitastir og háma í sig sykur
Íslendingar eru feitastir Norðurlandaþjóða og innbyrða meira af sykurríkum matvælum og borða minna af grænmeti og ávöxtum. Fiskneysla er aftur á móti mest hér...
Allt flug FÍ stöðvast verði ekki samið
Flugfélag Íslands er þegar farið að gera ráðstafanir vegna boðaðs verkfalls flugfreyja eftir viku. Allt innanlandsflug á vegum Flugfélagsins leggst niður í þrjá daga...
Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja hækkaði
Hagnaður sjávarútvegsfyrirtækja fyrir afskriftir, fjármagnskostnað og tekjuskatt sem hlutfall af heildartekjum sjávarútvegs hækkaði milli áranna 2014 og 2015. Í fiskveiðum og -vinnslu hækkaði hlutfallið,...