Þriðjudagur 5. nóvember 2024

Metrostav og Suðurverk buðu lægst í Dýrafjarðargöng

Tilboð tékkneska fyrirtækisins Metrostav a.s. og Suðurverks hf. í gerð Dýrafjarðarganga nam tæpum 8,7 milljörðum króna eða rúmum 93 prósentum af kostnaðaráætlun og var...

Veður og samgöngur á nýjum vef

Smátt og smátt er nýr vefur bb.is betrumbættur og aðlagaður að lesendum. Nú er komin flipi fyrir veður og samgöngur en ábendingar lesenda voru...

Áfengi í formi matreiðsluvíns í Samkaupum

Matreiðsluvín með áfengisstyrkleika allt að 40% má kaupa í verslunum Samkaupa á Ísafirði. Þar eru fjórar tegundir að finna í hálfs lítra flöskum: Koníak...

Þrjár tilnefningar til íþróttamanns ársins

  Íþróttamaður ársins 2016 í Bolungarvík verður útnefndur laugardaginn næsta. Þrír íþróttamenn eru tilnefndir að þessu sinni. Það eru kylfingurinn Chatchai Phorthiya, hestamaðurinn Guðmundur Bjarni...

Auglýsa styrki vegna atvinnumála kvenna

Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2017 lausa til umsóknar. Til að eiga kost á styrkveitingu þarf verkefni að vera í meirihluta eigu...

Krónan ekki styrkst eins mikið frá því í kreppunni miklu

Styrking krónunnar á síðasta ári var sú mesta á mælikvarða gengisvísitölu síðan Seðlabankinn hóf að birta slíkar vísitölur árið 1991, að því er fram...

Ásakanir ganga á víxl

  Samninganefndir sjómanna, Sjómannasambands Íslands, Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Sjómannafélags Íslands lýsa í yfirlýsingu yfir vonbrigðum með að slitnað hafi upp úr...

Harðverjar nældu í fern verðlaun í Bikarglímunni

  Tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun komu í hlut Harðverja á Bikarglímu Íslands sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Á mótið...

Opið í Árneshrepp

  Í dag verður suðaustan kaldi eða stinningskaldi 8-13 m/s á Vestfjörðum, með rigningu eða skúraveðri. Miðað við árstíma verður áfram hlýtt í veðri í...

Ekki ákært í Hornvíkurmálinu

  Lögreglan á Vestfjörðum ætlar ekki að ákæra fyrir meint brot í friðlandi Hornstranda í júní í fyrra.  Fréttastofa RÚV greinir frá að rannsókn sé...

Nýjustu fréttir