Gengur í hvassa norðaustanátt með snjókomu
Hæg breytileg átt og úrkomulítið verður á Vestfjörðum í dag. Gengur í hvassa norðaustanátt 13-18 m/s undir kvöld með snjókomu, einkum norðantil. Í athugasemdum...
Grunnvíkingar og Sléttuhreppingar halda sameiginlegt blót
Í ár ætla átthagafélög Sléttuhreppinga og Grunnvíkinga að sameinast um þorrablót og verður það haldið í Félagsheimilinu Hnífdal 11. febrúar. Félögin hafa í áratugi...
Óásættanlegt að loka neyðarbrautinni
Bæjarráð Vesturbyggðar tekur undir með þeim sveitarfélögum sem undanfarið hafa ályktað gegn lokun NA/SV flugbrautarinnar á Reykjavíkurflugvelli, svokallaðrar neyðarbrautar. „Það hefur sýnt sig að...
Segir eftirlitið ekki slælegt
Landssamband fiskeldisstöðva (LF) leggur áherslu á að fyrirtæki í fiskeldi fari varlega í sinni starfsemi og lágmarki umhverfisáhrif, að sögn Einars K. Guðfinnssonar, formanns...
Vill að umhverfisnefnd geri frumkvæðisathugun á fiskeldi
Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG og nefndarmaður í umhverfisnefnd Alþingis, vill að nefndin geri að eigin frumkvæði athugun á stöðu fiskeldi á Íslandi, sér...
Hlýjasta ár á Vestfjörðum frá upphafi mælinga
Árið 2016 var sérlega hlýtt hér á landi. Við Breiðafjörð og á Vestfjörðum var árið það hlýjasta frá því að mælingar hófust og í...
Tugir krakka á Hamraborgarmótinu
Hátt í 80 krakkar í 1.-6. bekk létu ljós sitt skína á fyrsta Hamraborgarmótinu sem körfuknattleiksdeild Vestri stóð fyrir á Torfnesi á mánudag. Mótið...
Byrja að grafa í Arnarfirði
„Lægsta tilboðið er um 93-94 prósent af okkar áætlun þannig að þetta er allt innan þeirra marka sem við höfum verið að miða við,“...
Slysaslepping kærð til lögreglu
Landssamband veiðifélag hefur kært sleppingu regnbogasilunga úr fiskeldi á Vestfjörðum til lögreglu. Í tilkynningu frá sambandinu segir að regnbogasilungur hafi veiðst í ám á...
Haraldur formaður fjárlaganefndar
Haraldur Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Norðvesturkjördæmi, verður formaður fjárlaganefndar, einnar áhrifamestu nefndar Alþingis. Fyrstu fundir fjögurra þingnefnda voru í morgun. Óli Björn Kárason Sjálfstæðisflokki...