Auknar útsvarstekjur
Útsvarstekjur sveitarfélaga jukust um 10,5% milli áranna 2016 og 2017. Þær voru um 178 milljarðar í fyrra en rúmur 161 milljarður 2016. Þetta kemur...
Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar
Aðalfundur Fossavatnsgöngunnar verður haldinn á Hótel Ísafirði annaðkvöld. Félagsgjald í Fossavatnsgöngunni er 500 kr. og þarf að vera búið að ganga frá greiðslu með...
Endurmetið í birtingu
Eins og greint var frá í morgun var veginum um Súðavíkurhlíð lokað í morgun vegna snjóflóðahættu. Talsvert snjóaði á norðaverðum Vestfjörðum í nótt og...
Vonskuveður á leiðinni
Hríðarbakki með hvössum norðvestan vindi og jafnvel stormi allt að 18-22 m/ s stefnir á Vestfirði. Veðrið verður hvað verst nærri hádegi með skafrenningi,...
Lokað um Súðavíkurhlíð
Vegagerðin hefur lokað veginum um Súðavíkurhlíð vegna snjóflóðahættu. Nokkuð hefur snjóað í nótt og spáð er hvassri norðvestanátt með snjókomu eða éljum og erfiðum...
Styðja Hvalárvirkjun og tengingu við norðanverða Vestfirði
Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga stendur heilshugar á bak við öll þau áform sem styrkja innviði samfélags á Vestfjörðum og þar með er talið virkjun Hvalár, að...
Heildaraflinn jókst um 107 þúsund tonn
Afli íslenskra skipa árið 2017 var 1.176 þúsund tonn sem er 107 þúsund tonnum meiri afli en landað var árið 2016. Aukið aflamagn á...
Alþjóðlegt skíðamót á Ísafirði
Um næstu helgi fer fram alþjóðlegt skíðamót í skíðagöngu á Ísafirði, svokallað FIS mót. Í raun er þetta bara hefðbundið bikarmót Skíðasambands Íslands en...
Ísafjarðarbær tekur 800 milljónir að láni
Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að sækja um 800 milljóna króna lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Megnið af láninu, eða 560 milljónir króna, verður ráðstafað í...
Óvissustig vegna snjóflóðahættu
Veðurstofan hefur lýst yfir óvssustigi vegna snjóflóðahættu á norðanverðum Vestfjörðum. Í tilkynningu seir að töluvert snjóaði í norðvestanátt aðfaranótt mánudags. Snjóflóð féllu á vegina...