Föstudagur 6. desember 2024

Kostir þjóðgarðs og virkjunar verði vegnir saman

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir skynsamlegt að bera saman kosti Hvalárvirkjunar í Ófeigsfirði og að stofna þar þjóðgarð. Umhverfisráðherra var í viðtali í Morgunútvarpi...

Fyrsti vinningur keyptur á Ísafirði

Einn miðahafi var með allar tölur réttar í Lottóinu á laugardag og hlýtur sá heppni rúmlega 24 milljónir í vinning. Miðinn var keyptur hjá...

Blakhelgi hjá Vestra

Meistaraflokkur karla í Vestra sigraði Fylki 3-0 í útileik 1. desember. Vestramenn komu ákveðnir til leiks og sigurinn var sannfærandi. Hinn nýi leikmaður Vestra,...

Tíu ungmenni úr Vestra í æfingahópum yngri landsliða KKÍ

Á heimasíðu Vestra kemur fram að síðastliðinn föstudag hafi birst listar yfir æfingahópa Körfuknattleikssambands Íslands  fyrir yngri landslið. Vestri á óvenju stóran og glæsilegan hóp þar...

Börn fá fríar tannlækningar

Kostnaður vegna tannlækninga barna verður greiddur að fullu af Sjúkratryggingum Íslands frá og með 1. janúar 2018. Foreldrar þurfa að skrá börn sín hjá...

Að lifa með einhverfu

Mikael Sigurður Kristinsson er 18 ára nemi við Menntaskólann á Ísafirði. Hann sker sig ekki mikið úr nemendahópnum en munurinn á Mikael og vísitölunemanum...

Jólaljós tendruð um helgina

Jólaljósin verða tendruð á Ísafirði og Flateyri um helgina. Klukkan 15.30 á morgun hefst jólatorgsala Tónlistarskólans á Silfurtorgi þar sem lúðrasveit skólans blæs jólaandanum...

Stofnfundur Vestfjarðastofu ses

Í dag kl. 13:00 hófst stofnfundur Vestfjarðastofu ses að viðstöddu fjölmenni í Edinborgarhúsinu. Í stofnsamþykkt stofunnar segir: Tilgangur Vestfjarðastofu ses. er að vinna að hagsmunamálum...

María Rut aðstoðar Þorgerði

Önfirðingurinn María Rut Kristinsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður formanns Viðreisnar, Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn. María Rut er með BS-gráðu...

Framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um Eyrarrósin og er umsóknarfrestur er til 15. janúar 2018. Eyrarrósin er viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á starfssvæði Byggðastofnunar. Markmið...

Nýjustu fréttir