Miðvikudagur 22. janúar 2025

Baldur að komast í gang

Samkvæmt upplýsingum frá Sæferðum má gera ráð fyrir að Breiðafajarðarferjan Baldur komist í sína fyrstu siglingu eftir langt bilanastopp á sunnudag eða mánudag ef...

Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson má muna fífil sinn fegurri. Í áratugi skemmti hann Íslendingum með gamanvísnasöng, oftast með frumsömdum kveðskap og jafnvel lögum eftir hann sjálfan....

Auður opnar sýningu í Úthverfu

Laugardaginn 20. janúar 2018 opnar Auður Ómarsdóttir sýninguna ZOOM í Gallerí Úthverfu á Ísafirði. Sýningin ZOOM er unnin út frá ljósmyndum sem Auður fann...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar útnefndur á sunnudag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2017 fer fram á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 21. janúar klukkan 16. Þar verður einnig útnefndur efnilegasti íþróttamaður sveitarfélagsins. Sundkonan...

Rólegheitaveður í dag

Í dag verður rólegheitaveður, en kalt. Líklega dálítil él hér og þar, einkum þó við sjávarsíðuna. Á morgun blæs hann að norðan og bætir...

Neðansjávarmyndavélar í Vísindaporti

Myndavélar eru notaðar í auknum mæli hérlendis við rannsóknir á lífríki sjávar. Tækin sem notuð eru spanna vítt svið, allt frá GoPro vélum í...

Olíusmurður taekwondokappi keppir á skíðamóti á Ísafirði

Eyjaklasar Pólýnesíu eru ekki þekktar fyrir að ala marga skíðamenn, en um helgina gefst tækifæri til að fylgjast með skíðamanninum Pita Taufatofua frá Tonga...

Nýstárleg tónlistarhugleiðsla

Tónlistarkonan Isabel Hede dvelur nú í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði. Laugardaginn 20.janúar býður hún Ísfirðingum og nærsveitungum til nýstárlegrar tónlistarhugleiðslu í jógastöðinni á Ísafirði....

110 skip boðað komu sína

Enn eitt metið verður sett í komum skemmtiferðaskipa til Ísafjarðar í sumar. Nú er búið að bóka 110 skipakomur, en sum skip koma oftar...

Tvö stór flóð féllu á veginn

Vegurinn milli Ísafjarðar og Súðavíkur verður opnaður innan skamms en hann hefur verið lokaður frá því í gærmorgun vegna snjóflóðahættu. Moksturstæki eru að störfum...

Nýjustu fréttir