Sunnudagur 24. september 2023

Ekki reyktir vindlar né drukkið vín

Í ljósi veðurhamsins sem nú geysar um íslenskar mannabyggðir er rétt að benda á frásögn Stefaníu Guðnadóttir sem birtist í ritröðinni Hornstrandir Jökulfirðir 3....

Þúsund fyrirtæki gjaldþrota síðasta árið

Gjaldþrot fyrirtækja voru 1.010 síðustu tólf mánuði, frá desember 2015 til nóvemberloka í ár og hafði fjölgað um 63% miðað við mánuðina tólf þar...

Jólakarfa Vestra á aðfangadag

Hin árlega jólakarfa Vestra verður á sínum stað að venju á aðfangadag. Löng hefð er fyrir því að körfuboltakappar mæti á aðfangadagsmorgun á Torfnes...

Biðja ökumenn að kveikja á ljósum

Samgöngustofa vekur athygli á því að margir ökumenn bifreiða séu ólöglegir við akstur sökum ljósaskorts, en margar nýjar bifreiðar eru búnar ljósum sem kvikna...

Flestir brunar á heimilum í desember og janúar

Samkvæmt tölfræði VÍS verða flestir brunar á heimilum í desember og fast á eftir fylgir svo janúar. Rúmlega fjórðungur allra bruna á heimilum verða...

Voru gestir á finnska forsetaballinu

Ísfirðingnum Huldu Leifsdóttur og eiginmanni hennar Tapio Koivukari var boðið á forsetaball finnska forsetans í tilefni þjóðhátíðardags Finna. Ballið var haldið í forsetahöllinni í...

Launahækkanir kennara kosta um 46,1 milljónir

Heildaráhrifin af kjarasamningunum kennara nema um 46,1 milljónum króna fyrir Ísafjarðarbæ. Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum við grunnskólakennara fela samningarnir í sér 7,5% launahækkun frá 1....

Styrking krónu kallar á agaðri hagstjórn

Í gær bárust fréttir af því að Kampi á Ísafirði hefði sagt upp sjö manns vegna erfiðs reksturs sem rekja má til sterkrar stöðu...

Nú í höndum fjárlaganefndar

Fyrstu umræðu um fjárlagafrumvarp fyrir 2017 er nú lokið og fjárlaganefnd hefur fengið frumvarpið aftur til meðhöndlunar. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn í morgun...

Vilja heimild til löndunar annarsstaðar í bæjarfélaginu

Lýður Árnason, fyrir hönd Stútungs ehf á Flateyri, hefur falast eftir því við bæjarráð Ísafjarðarbæjar að útgerðum á Flateyri verði veitt heimild til að...

Nýjustu fréttir