Föstudagur 19. apríl 2024

Framtíðin mætt á opnun kosningaskrifstofu Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ

Kosningaskrifstofa Framsóknarflokksins í Ísafjarðarbæ opnaði föstudaginn 4. maí með pompi og prakt í Framsóknarhúsinu við Pollgötu. Margt var um manninn við opnunina en gestum...

Strandrusl í Skutulsfirði – uppruni rusls og miðlun vísinda í gegnum listir og vistfemínisma

Miðvikudaginn 9. maí, kl. 19:00, mun Graeme Durovich verja lokaritgerð sína í meistaranámi í haf- og strandsvæðastjórnun. Ritgerð Graeme ber titilinn Coastal litter in...

Mistur leggur sitt af mörkum til að styðja við starfssemi Restart á Ísafirði

Sífellt fleiri eru að átta sig á því hversu mikilvægt það er að hugsa um umhverfið og minnka úrgang og rusl. Restart hópurinn á...

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá fyrir komandi kosningar

Sjálfstæðisflokkurinn í Ísafjarðarbæ birti á föstudaginn stefnuskrá sína fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Helstu stefnumál þeirra má sjá hér fyrir neðan en stefnuna í heild sinni,...

Gengið í ljósið á Ísafirði

Snemma morguns laugardaginn 12. maí, klukkan 4 nánar tiltekið, verður gengið úr myrkrinu í ljósið á Ísafirði, Akureyri og Reykjavík. Ganga þessi er til...

Ísafjarðarbær hlaut fjóra styrki úr húsafriðunarsjóði

Ísafjarðarbær sótti um fjóra styrki til húsafriðunarsjóðs fyrir árið 2018 og hlaut samtals 8.6 milljónir. Bréf þess efnis frá Kristínu Huld Sigurðardóttur, forstöðumanns Minjastofnunnar...

Áhrif hlýnunar á þorskseiði í Djúpinu í nýrri vísindaþáttaröð á RÚV

Í nýrri þáttaröð um rannsóknir vísindamanna við Háskóla Íslands, sem hefur göngu sína á RÚV annað kvöld - miðvikudaginn 9. maí, koma Vestfirðir talsvert...

Listamannaspjall í Rögnvaldarsal

Fimmtudaginn 10. maí kl. 16:00 bjóða gestavinnustofur ArtsIceland á Ísafirði í samvinnu við Menningarmiðstöðina Edinborg uppá listamannaspjall. Spjallað verður við margmiðlunarlistamanninn Cody Kauhl í...

Hafði hretið nokkuð áhrif á fuglavarp?

Það er fátt huggulegra en að sofna við fuglasöng á vorin. Sumir gera þó ýmislegt meira en að hlusta á fuglana, heldur fylgjast með...

Lærðu að gera við rafmagnstækin þín og símana

Miðvikudaginn 9. maí kl. 18:00 munu vaskir sjálfboðaliðar mæta aftur í FAB LAB á Ísafirði til að aðstoða fólk við að gera við rafmagnstækin...

Nýjustu fréttir