Þriðjudagur 16. apríl 2024

Fyrir fólkið í Bolungarvík – Stefna Sjálfstæðismanna og óháðra birt

Stefna Sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík hefur verið birt en hana má nálgast í heild sinni hér. Í stefnuskránni kemur fram að Sjálfstæðismenn og...

Framúrskarandi árangur í rekstri Súðavíkurhrepps á kjörtímabilinu

Ársreikningar Súðavíkurhrepps voru lagðir fram til fyrri umræðu fyrir helgi, en rekstrarniðurstaða ársins er jákvæð um 33,8 milljónir. Ársreikningur Súðavíkurhrepps og stofnana var samþykktur...

Fjármál við starfslok – fræðslufundur um lífeyrismál

Íslandsbanki býður Ísfirðingum og öðrum Vestfirðingum á fræðslufund um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar styttist í starfslok. Rætt verður um: —...

Lengd ganga í viku 19 var 2.207 m

Lengd ganganna í lok viku 19 var 2.207,0 m sem er 41,6 % af heildarlengd ganganna, en alls voru grafnir 86,6 m. Sem fyrr eru aðstæður...

Lionsklúbbur Patreksfjarðar lagði land undir fót

Lionsklúbbur Patreksfjarðar lagði land undir fót í apríl og ferðaðist til þriggja landa. Ferðahópurinn var stór, en 40 manns fóru í ferðina, 20 lionsmenn...

Stórsigur í fyrsta heimaleik Vestra í knattspyrnu

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu átti sér stað í gær á Torfnesi. Óhætt er að segja að leikurinn lofi góðu fyrir sumarið, en Vestri...

Uppáhalds Eurovision lög Vestfirðinga

Í tilefni af Eurovision söngvakeppninni í kvöld ákvað blaðamaður BB.is að heyra í tónlistarfólki tengdu Vestfjörðum og spyrja það nokkurra spurninga. Hvort þau séu...

Brugðist við nýrri framtíð – stefnuskrá Í-listans

Í-listinn stefnir á áframhaldandi uppbyggingu í sveitarfélaginu en stefnuskrá framboðsins verður kunngjörð á næstu dögum. Kjörtímabilið sem er að líða hefur verið Ísafjarðarbæ og...

Fyrsta skóflustungan að nýju fjölbýlishúsi tekin í dag

Í dag tók Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, fyrstu skóflustunguna að nýju 13 íbúða fjölbýlishúsi, sem mun rísa við Sindragötu á Ísafirði í sumar....

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ birtir stefnuskrá

Framsóknarflokkurinn í Ísafjarðarbæ hefur sent frá sér stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Framtíðarsýn er í fyrirrúmi hjá flokknum, sem setur fram eftirfarandi kosningaráherslur:   Að auglýst...

Nýjustu fréttir