Fimmtudagur 25. apríl 2024

Fundað um endurskoðun búvörusamninga.

Næstu daga mun fara fram sviðsmyndavinna um framtíð landbúnaðar. Þá ætlar samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga, í samstarfi við KPMG, að halda vinnufundi á flestum...

Hreyfivika Ungmennafélags Íslands og Ísafjarðarbæjar

Dagana 28. maí til og með 3. júní standa Ungmennafélag Íslands og Ísafjarðarbær fyrir hreyfiviku í sveitarfélaginu. Ýmislegt verður á dagskrá til að stuðla...

Formlegar viðræður hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna

Formlegar viðræður eru hafnar á milli Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hjá Ísafjarðarbæ en fundur verður haldinn seinnipartinn í dag. Í samtali við Marzellíus Sveinbjörnsson, oddvita...

Gullrillurnar bjóða í fjallahjólaferð í tilefni hreyfiviku

Þær fræknu konur sem mynda hópinn Gullrillurnar á Ísafirði bjóða áhugasömum að koma með í fjallahjólaferð, þriðjudaginn 29. maí, í tilefni hreyfiviku. Áætlað er...

Tónleikar með Pétri Erni Svavarssyni í Hömrum

Pétur Ernir Svavarsson býður til tónleika í Hömrum, sal Tónlistarskóla Ísafjarðar 30. maí næstkomandi kl. 20:00. Tónleikarnir eru seinni hluti framhaldsprófs Péturs í píanóleik....

Dýrafjarðargöng í viku 21

Í viku 21 voru grafnir 86,0 m í göngunum. Lengd ganganna var því í vikulok 2.393,6 m sem er 45,2 % af heildarlengd ganganna. Í...

Ó – listi óháðra vann öruggan sigur í Tálknafirði

Ó - listi óháðra vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningum á laugardaginn síðasta. Fékk listinn 96 atkvæði. E - listi áhugafólks um eflingu samfélagsins, fékk...

Persónukjör í Strandabyggð

Af þeim 355 sem eru á kjörskrá í Strandabyggð mættu 197 á kjörstað og þar af 44 sem kusu utan kjörfundar. Kjörsókn var 67,88%...

Skýrist í dag eða á morgun hvað tekur við

Óformlegar viðræður eru hafnar milli flokkanna hjá Ísafjarðarbæ, en enn sem komið er hefur ekkert verið ákveðið. Þetta kemur fram í samtali við oddvita...

Öruggur sigur Hreppslistans í Súðavík

Hreppslistinn vann öruggan sigur í sveitarstjórnarkosningunum síðastliðna helgi, með þrjá menn kjörna og 61,11% atkvæða. Víkurlistinn fékk tvo menn kjörna með 38,89% atkvæða. Rétt áður...

Nýjustu fréttir