Laugardagur 20. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Þurfa að eiga stjörnuleik

Vestri leikur sinn síðasta útileik á morgun þegar liðið fer norður í land og mætir Magna á Grenivík. Eyfirðingarnir hafa verið á mikilli siglingu...

Arnarlax gerist bakhjarl Vestra

Bílddælska laxeldisfyrirtækið Arnarlax verður aðalstyrktaraðili körfuknattleiksdeildar Vestra. Skrifafað var undir samkomulag þess efnis á sjávarútvegssýningunni í Kópavogi í gær. Merki Arnarlax mun prýða framhlið...
video

Vestri mætir Magna á laugardaginn

Karlalið Vestra í knattspyrnu heldur til Grenivíkur í næstsíðasta leik tímabilsins og hittir þar fyrir Magna sem nú situr í öðru sæti 2. deildar...

Lífsnauðsynlegur sigur

Það var markaleikur á Torfnesvelli á Ísafirði á laugardag þegar Vestri tók á móti Aftureldingu í 20 . umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu....

Körfuboltadagur Vestra

Hinn árlegi Körfuboltadagur Vestra fer fram í dag  kl. 17:30 til 19:00 í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til...

Hinn árlegi körfuboltadagur á morgun

Hinn árlegi körfuboltadagur Vestra verður haldin á morgun, fimmtudag, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til að mæta og...
video

Elín Marta Eiríksdóttir fyrst í mark

Hin árlega þríþraut Craft fór fram á laugardaginn og að sögn Kristbjörns R. Sigurjónssonar fór keppnin vel fram og veðrið var gott. Þátttaka hefði...

Jöfnunarmark á lokamínútunni

Það blés ekki byrlega fyrir Vestramenn í leik við Tindastól á Torfnesvelli á laugardaginn. Tindastóll komst yfir á 16. mínútu með marki Fannars Arnar...

Viðspyrnan hefst á morgun!

Á morgun taka Vestramenn á móti Tindastóli í 2. deild Íslandsmótsins og leikurinn fer fram á Torfnesvelli. Síðustu vikur hefur Vestri sogast niður í...

Vel heppnað sumarnámskeið Vestra

Það var mikil stemming á seinna sumarnámskeiði Kkd. Vestra sem fram fór á Torfnesi í síðustu viku en fyrra námskeiðið var haldið í byrjun...

Nýjustu fréttir