Fimmtudagur 25. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hafsteinn og Auður í U17 landsliðið

Þau Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir í Vestra hafa verið valin í U17 landsliðið í blaki og fara um miðjan október  til...

Pétur, Daði Freyr og Þórður Gunnar verðlaunaðir

Á laugardaginn fór fram lokahóf knattspyrnudeildar Vestra. Þrátt fyrir að gengi liðsins í sumar hafi verið vonbrigði gátu leikmenn, stjórn og velunnarar skemmt sér...

Blakveisla á helginni

Það er annasöm helgi hjá blakstúlkum Vestra um helgina. 2. Flokkur stúlkna spilar við Þrótt Reykjavík kl. 11:00 á laugardaginn í Íþróttahúsinu á Þingeyri...

Fyrirtækjamót Kubba í pútti

Á dögunum fór fram fyrirtækjamót í pútti hjá Kubba, íþróttafélagi eldir borgara í Ísafjarðarbæ. Í mótinu tóku þátt 21 fyrirtæki og félög. Keppendur fyrirtækjanna...

Ungir og efnilegir leikmenn fengu að spreyta sig

Í síðustu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu fengu tveir ungir leikmenn tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki Vestra. Þetta eru Guðmundur Arnar Svavarsson og...

Þindarlausir Vestfirðingar

Átta Ísfirðingar hlupu heilt maraþon í Berlín um síðustu helgi og voru flest að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur maraþonhlaupara...

Vestri og Sindri mætast í bikarnum

Í dag var dregið í 32 liða úrslit Maltbikarsins í höfuðstöðvum KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands. Meistaraflokkur Vestra mætir Sindra frá Hornafirði en liðið leikur...

Tap í síðasta leik

Það var markaveisla á Torfnesvelli á Ísafirði um helgina þegar leikið var í síðustu umferð 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Vestri og Höttur áttust...

Svartfellingur til Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við Svartfellinginn Nemanja Knezevic um að leika með liðinu. Nemanja er þrítugur 205 sentímetra hár miðherji sem býr yfir góðri...

Fyrstu æfingabúðir vetrarins

Fádæma hitabylgja síðustu daga breytir engu um hug gönguskíðamanna, þeirra hugur eru uppi til fjalla. Fossavatnsgangan hefur opnað fyrir skráningar í fyrstu æfingabúðir vetrarins...

Nýjustu fréttir