Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Landsliðið mætir Svartfjallalandi

Landslið kvenna í körfubolta mætir Svartfjallalandi á morgun í undankeppni EM og er leikurinn sýndur beint á RUV. Útsending hefst kl. 15:40 en leikurinn...

Blakarar á ferð og flugi

Á laugardag mætir kvennalið Vestra í 2. flokki stúlkna í blaki Aftureldingu á heimavelli Aftureldingar í Mosfellsbæ. Þetta er fyrsti leikur Aftureldingar í mótinu...

Körfuboltaveisla á Torfnesi

Á vestri.is kemur fram að boðið verði upp á sannkallaða körfuboltaveislu á Torfnesi um helgina en þá fer fram 2. umferð Íslandsmótsins í A-riðli...

Kristín sigursæl á Evópumeistarmótinu

Sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir kom heim til Ísafjarðar með tvo Evrópumeistaratitla og þrjú silfurverlaun í farteskinu eftir Evrópumeistaramót einstaklinga með Downs heilkenni sem fram fór...

Enn taplausir á heimavelli

Sigurganga Vestra á heimavelli hélt áfram á föstudag þegar liðið lagði Hamar í íþróttahúsinu á Torfnesi, 93 : 81. Leikurinn var fjörugur, hraður og...

Áframhaldandi sigurganga á heimavelli

Vestri er enn taplaus á heimavelli eftir 93-74 sigur á Fjölni á föstudag. Með sigrinum situr Vestri í þriðja sæti 1. deildarinnar körfubolta með...

Bandarískur leikstjórnandi til Vestra

Bandaríski bakvörðurinn Andre Cornelius er genginn til liðs við Vestra. Andre er fjölhæfur leikstjórnandi sem býr yfir miklum hraða og snerpu. Hann lék með...

Mikil blakhelgi hjá Vestra

Kjartan Óli Kristinsson er nú komin til Englands og hefur íslenska liðið þegar spilað einn leik, við Dani og tapað enda eru Danir með...

Barmmerki og pennar til styrktar íþróttaiðkun fatlaðra

Íþróttafélagið Ívar á norðanverðum Vestfjörðum stendur fyrir barmmerkja og penna sölu við kjörstaði á Ísafirði og í Bolungarvík á laugardag. Barmmerkið / penninn kostar...

Vestri og Fjölnir á Jakanum

Í kvöld mæta Fjölnismenn á Jakann (íþróttahúsið á Torfnesi) í fimmtu umferð Íslandsmótsins í 1. deild. Vestri er enn ósigraður á heimavelli og Vestramenn...

Nýjustu fréttir