Föstudagur 19. apríl 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Stórkostleg Fossavatnsganga

Það var stórkostleg stund að fylgjast með startinu í 50 km göngunni í morgun, þegar nærri 600 manns hófu keppni. Það var nánast óraunverulegt...

Góður dagur í Fossavatnsgöngunni í gær

Keppni lauk í tveimur greinum í Fossavatnsgöngunni í gær, fimmtudag. Úrslit í 25 km skíðaskautun lauk með sigri Ilia Chernousov frá Rússlandi, fæddur 1986,...

Efnilegir ungir iðkendur körfuknattleiksdeildar Vestra

Gott gengi Körfuknattleiksdeildar Vestra fer ekki fram hjá mörgum þessa dagana en nýverið hafa 4 iðkendur í yngri flokkastarfi verið valdir í lokahópa U15...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Gönguskíðanámskeið á Bíldudal

Gönguskíðanámskeið verður haldið á Bíldudal, föstudaginn 13. og laugardaginn 14. apríl. Í auglýsingu sem birtist um námskeiðið stendur að frítt sé á námskeiðið, sem...

Vestrapúkar komnir í úrslit

Eldri púkarnir úr Vestra, eða B-liðið í körfuboltanum, sem tekur þátt í Íslandsmóti í 3. deildinni, gerði sér lítið fyrir og kom sér í...

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra

Föstudaginn síðasta var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Á heimasíðu Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að létt hafi verið yfir fólki, enda...

Lönduðu 5. sæti á Scania Cup 2018

Á vef Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja í körfubolta hafi tryggt sér 5. sætið á...

Ríkharð Bjarni Snorrason Íslandsmeistari í bekkpressu

Óhætt er að tala um góðan árangur Vestfirðinga á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem fram fór dagana 17. og 18. mars, í húsakynnum World...

Nýjustu fréttir