Sundkastið velur Hrund Karlsdóttir þjálfara ársins
Hrund Karlsdóttir var valinn sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík.
Við valið horfðu...
Íslandsmeistaratitill í CX hjólreiðum
Nýtt keppnistímabil í hjólreiðum 2020 hófst á helginni með Íslandsmeistaramóti í cyclocross (CX), okkar fólk mætti að sjálfsögðu til leiks. María Ögn Guðmundsdóttir sigraði...
Karfan: Keflavík vann nauman sigur á Vestra
UMF Keflavík vann nauman sigur á liði Vestra í körfuknattleik í Subway deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi 78:71. Keflvíkingar höfðu heldur...
Knattspyrna: síðasti heimaleikur Vestra í dag
Þá er komið að síðasta heimaleik Vestra þetta tímabilið þegar strákarnir taka á móti Selfossi á Olísvellinum á Ísafirði klukkan 14:00.
Meistaraflokkur karla í körfuknattleik – enn ósigraðir
Leikur KKD Vestra og KFG í Garðabænum var nokkuð líflegur. Eitthvað var um meiðsli hjá liðinu og voru Birgir Örn, Magnús og...
Frábær frammistaða Vestrakrakka á Sambíómótinu
Á Vestri.is segir frá Sambíómótinu þar sem þátt tóku yfir 20 körfuboltakrakkar úr Vestra á aldrinum 6-9 ára. Mótið, sem haldið er af Fjölni...
Vestri mætir Fjölni í kvöld
Karlalið Vestra í körfuknattleik mætir Fjölni úr Grafarvogi á heimavelli í kvöld. Leikurinn fer fram á Torfnesi og hefst klukkan 19:15. Þetta er önnur...
Karfan: Vestri vann Skallagrím í gærkvöldi 89:85
Vestri vann góðan sigur á liði Skallagríms í Borgarnesi í gærkvöldi 89:85. Vestri er í fjórða sæti í 1. deildinni og nálgast öruggt sæti...
Knattspyrna: Hörður mætir Stokkseyri í kvöld
Hörður Ísafirði mætir á Kerecisvöllinn á Torfnesi kl. 18 í kvöld þar sem þeir taka á móti Stokkseyri.