Miðvikudagur 22. janúar 2025
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri vann Þór á Akureyri

Nýlokið er leik Þórs og Vestra á Akureyri í 1. deildinni í knattspyrnu. Vetsramenn gerðu sér lítið fyrir og unnu Þórsarana 1:0 með marki...

Vestri: úrslitaleikurinn í dag á Fráskrúðsfirði

Næstsíðasta umferð í 2. deildinni í knattspyrnu fer fram á morgun. Vestri trónir á toppi deildarinnar með tveggja stiga forskot á næsta lið sem...

Auka á þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

Þrír ráðherrar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu 15. desember...

Héraðssamband Vestfirðinga veitir heiðursviðurkenningar

Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí síðastliðin voru sex einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV.  Tvö gullmerki og fjögur silfurmerki voru veitt...

Landslið U16 æfir á Ísafirði þessa daga

Þessa dagana eru 14 strákar að æfa körfubolta baki brotnu í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Þetta er landslið U16 í körfubolta, en tveir...

Sterk byrjun hjá Vestra

Vestri er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðir 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu. Á laugardaginn lék Vestri við Víði frá Garði á...

Lengjudeildin: leikur á Ísafirði í dag

Í dag fara fram tveir leikir í Lengjudeildinni í knattspyrnu karla, sem frestað var á sínum tíma. Leikirnir eru í 11. umferð...

Vestri -Víkingur í undanúrslitum Mjólkurbikarsins

Spila á Meistaravöllum ef ekki verður spilað á Ísafirði Samúel Samúelsson, hjá knattspyrnudeildar Vestra,...

Handbolti: Hörður spilar í 2. deildinni

Hörður spilaði sinn fyrsta handboltaleik eftir margra ára fjarveru í annarri deild.  Unglið Fram mætti til Ísafjarðar og spilaði við ísfirsku nýliðana. Fyrir leikinn fékk...

Frábært fjallahjólamót á Ísafirði

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um síðust helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar...

Nýjustu fréttir