Blakveisla á morgun
Meistaraflokkar karla og kvenna í blaki taka á móti Hamri um helgina og má reikna með spennandi viðureignum. Kvennaliðin mætast á Torfnesi kl. 11:00...
Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli
Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli á morgun laugardag kl. 14:00 en liðið tapaði fyrir Fram um síðust helgi í sínum fyrsa...
knattspyrna: Vestri vann 3:1
Karlalið Vestra vann fyrsta heimaleikinn í 2. deildinni á þessu leiktímabili þegar liðið lagði lið Kára frá Akranesi 3:1. Fyrir leikinn voru Skagamennirnir í...
Glæsileg fjallahjólabraut
Áhugasamir og ofurhugaðir fjallareiðhjólakappar hafa í síðan í fyrrasumar unnið að gerð fjallahjólabrautar á hálsinum milli Dagverðardals og Tungudals. Að sögn Ólivers Hilmarssonar fjallahjólakappa...
Lengjudeildin: Vestri fær Fjölni í heimsókn í dag
Karlalið Vestra í Lengjudeildinni fær Fjölni í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði í dag og hefst leikurinn kl 13. Bæði liðin eru...
Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra
Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...
U.M.F. Afturelding í Reykhólasveit 100 ára
Þann 14. mars voru 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Aftureldingar í Reykhólasveit.
Félagið er eitt af aðildarfélögum í...
Skíðaskotfimi og Strandagangan 2024
Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Steingrímsfirði, laugardaginn 9. mars 2024.
Strandagangan er almenningsganga...
Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti
Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli.
Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...
Héraðssamband Vestfirðinga veitir heiðursviðurkenningar
Á ársþingi HSV sem haldið var 19. maí síðastliðin voru sex einstaklingum veittar heiðursviðurkenningar HSV. Tvö gullmerki og fjögur silfurmerki voru veitt...