Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar
Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní.
Hermann lauk...
Golf: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli á laugardaginn
Tilkynning frá Golfklúbbi Ísafjarðar:
Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí 2019.
Skráning á golf.is - Þátttökugjald kr. 3.000.kr
Mæting á teig er a.m.k. 15 mínútum...
Fótboltinn: vonbrigðaúrslit um helgina
Ekk gekk sem skyldi í knattspyrnu karla um helgina. Bæði Vestri og Hörður léku á heimavelli en töpuðu sínum leikjum.
Þórður spilað í öllum leikjum
Þórður Gunnar Hafþórsson leikmaður Vestra er þessa dagana að spila með U17 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu sem haldið er hér á landi. Þórður...
Karfan: Vestri gersigraði Þór Akureyri
Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða fer til Akureyrar í gærkvöldi. Liðið lék þar við Þór í Subway deildinni og hafði öruggan...
Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast
Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...
Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019
Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...
Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning
Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...
Nemanja valinn bestur á lokahófi
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar þann 24. apríl síðastliðinn. Sú nýbreytni var viðhöfð að elstu iðkendum deildarinnar í...
Töpuðu fyrsta leiknum
Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....