Miðvikudagur 4. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hermann Siegle er nýr forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar

Hermann Siegle Hreinsson hefur verið ráðinn forstöðumaður skíðasvæðis Ísafjarðarbæjar og mun hann hefja störf nú í júní. Hermann lauk...

Golf: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli á laugardaginn

Tilkynning frá Golfklúbbi Ísafjarðar: Íslandsbankamótið fer fram á Tungudalsvelli laugardaginn 25. maí 2019. Skráning á golf.is - Þátttökugjald kr. 3.000.kr Mæting á teig er a.m.k. 15 mínútum...

Fótboltinn: vonbrigðaúrslit um helgina

Ekk gekk sem skyldi í knattspyrnu karla um helgina. Bæði Vestri og Hörður léku á heimavelli en töpuðu sínum leikjum.

Þórður spilað í öllum leikjum

Þórður Gunnar Hafþórsson leikmaður Vestra er þessa dagana að spila með U17 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu sem haldið er hér á landi.  Þórður...

Karfan: Vestri gersigraði Þór Akureyri

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða fer til Akureyrar í gærkvöldi. Liðið lék þar við Þór í Subway deildinni og hafði öruggan...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast

Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...

Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019

Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...

Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...

Nemanja valinn bestur á lokahófi

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar þann 24. apríl síðastliðinn. Sú nýbreytni var viðhöfð að elstu iðkendum deildarinnar í...

Töpuðu fyrsta leiknum

Íslenska U17 landslið kvenna lék sinn fyrsta leik á NEVZA mótinu í Ikast í dag. Þær töpuðu 4. hrinu 23-25 sem minnsti mögulegi munur....

Nýjustu fréttir