karfan: Vestri vann Snæfell
Karlalið Vestra bar sigurorð af Snæfelli frá Stykkishólmi í gærkvöldi 95:77 í Jakanum á Ísafirði.
Snæfell hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Vestramenn...
Karfan: fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun
Fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun kl 11.00 í íþróttahúsinu á Ísafirði í 2 deildinni.
Liðið hefur tekið...
Kúla og kringla Gunnars Huseby
Á heimasíðu Íþróttasambands Íslands er sagt frá heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Laugardal á dögunum þegar Ingólfur Eyfells og Ingibjörg Eyfells komu...
Flatabikarinn: Bolvíkingar bikarmeistarar
Bikarkeppnin í tölvuleiknum League of Legends, Flatabikarinn, fór fram um helgina og var úrslitaviðureignin spiluð í fyrradag.
UMFB og...
Nemanja valinn bestur á lokahófi
Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar þann 24. apríl síðastliðinn. Sú nýbreytni var viðhöfð að elstu iðkendum deildarinnar í...
Fóru á körfuboltamót í Keflavík
Það var orkumikill og kátur hópur drengja úr minniboltadeild eldri hjá Vestra sem hélt suður á bóginn um síðustu helgi til að keppa á...
Vestri vann Fram og Andri Rúnar með þrennu
Knattspyrnulið Vestra í Bestu deild karla gerði góða ferð í Úlfársdalinn í gær í keppni liða í neðri hluta deildarinnar og vann...
Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri
Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...
Bolungarvíkur golfmót fyrir sunnan
Á morgun fer fram fyrsta Bolungarvíkur golfmótið sunnan heiða, og keppt verður á hinum stór glæsilega Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi.
50 leikmenn eru skráðir til...
Vestri mætir Uppsveitum í körfunni
Meistaraflokkur karla hjá Vestra mætir liði Uppsveita í 2. deild karla á laugardaginn kl 16:00.
Vestramenn hafa farið ágætlega...