Körfubolti: Julio de Assis til liðs við Vestra
Körfuknattleiksdeild Vestra hefur samið við framherjann Julio de Assis um að leika með liðinu í úrvalsdeild á komandi tímabili.
Vestri: stuðningur bæjarins brást og karfan afsalar sér sæti í 1. deild karla og...
Sú ákvörðun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að falla frá 4,8 m.kr. vilyrði fyrir styrk til körfuknattleiksdeildar Vestra varð til þess að draga þurfti saman...
Strandagangan: keppt í kynlausum flokki
Strandagangan var haldin í 29. skiptið um síðustu helgi og var mjög góð þátttaka eða 200 manns. Erla Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Skíðafélags...
Sigruðu alla leiki lokamótsins
Síðasta fjölliðamót vetrarins í 10. flokki drengja í körfuknattleiksdeild Vestra fór fram á Torfnesi um nýliðna helgi. Var keppt í B-riðli en Vestradrengir gerðu...
Vestri Scaniameistari í drengjaflokki
Vestri frá Íssafirði var rétt í þessu að tryggja sér sigur á Scania Cup í körfuknattleik drengja með sigri á norska liðinu Ulriken Eagles...
Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu
Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.
Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019
Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...
Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins
Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar. Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár.
Keppt...
Vestri upp í 3. sætið
Knattspyrnulið Vestra í 2. deild karla vann í dag lið Dalvíkur/Reynis með einu mark gegn engu. Það var framherjinn Pétur Bjarnason sem skoraði gott...
Vestri – Grindavík á laugardaginn
Á laugardaginn er fyrsti heimaleikur Vestra þetta tímabilið.
Leikurinn hefst klukkan 14:00 og er gegn Grindavík.
Um hörku leik er að ræða, þar sem Grindavík er...