40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði
Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...
Harðverjar nældu í fern verðlaun í Bikarglímunni
Tvenn silfurverðlaun og tvenn bronsverðlaun komu í hlut Harðverja á Bikarglímu Íslands sem fram fór síðastliðið föstudagskvöld í íþróttahúsi Kennaraháskólans í Reykjavík. Á mótið...
Kristín íþróttamaður Ísafjarðarbæjar fjórða árið í röð
Í gær fór fram útnefning á íþróttamanni Ísafjarðarbæjar árið 2016 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og var þar sundkonan Kristín Þorsteinsdóttir valin íþróttamaður Ísafjarðarbæjar úr...
Fossavatnsgangan hlaut Virðisaukann
Fossavatnsgangan hlaut í gær Virðisaukann 2016, viðurkenningu og hvatningarverðlaun atvinnu- og menningamálanefndar Ísafjarðarbæjar. Fossavatnsgangan var fyrst gengin árið 1935. Á fimmta og sjötta áratugnum...
Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar valinn
Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar fór á fundi sínum í gær yfir tilnefningar til íþróttamanns og efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar árið 2016. Í athöfn í Stjórnsýsluhúsinu...
Fyrsti leikurinn í kvöld
Opnunarleikur HM 2017 í handbolta fór fram í gær og hinir Frönsku heimsmeistarar lögðu Brasilíumenn með miklum bravúr með 31 stigi gegn 16. Vincent...
Vestrapiltar komnir í undanúrslit
9. flokkur Körfuboltadeildar Vestra eru eftir sannfærandi sigur 82-39 á Breiðabliki um síðustu helgi komnir í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ. Vestri féll um riðil...
Ísfirðingum gekk vel í Svíþjóð
Æfinga og keppnisferð íslenska B-landsliðsins í gönguskíðum til Svíþjóðar lauk í gær. Skíðafélag Ísfirðinga á þó nokkra gönguskíðagarpa í hópnum, þau Albert Jónsson, Önnu...