Dylgjur á dylgjur ofan
Undanfarnar vikur hefur umræðan um fyrirhugaða Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði stigmagnast. Því miður markast hún ekki öll af sannleiksást. Enn síður byggja stórar fullyrðingar alltaf...
Hvers eiga Vestfirðingar að gjalda.
Það er dapurlegt hvernig Rás tvö á RÚV undir stjórn Sigmars Guðmundssonar gerir lítið úr þörf og tilveru Vestfirðinga í morgunútvarpi 16., 17. og...
Oddur Pétursson – Minning
Oddur Pétursson frá Grænagarði er fallinn frá. Oddur var bæjarverkstjóri Ísafjarðarkaupstaðar frá árinu 1956 og þannig lykilstarfsmaður bæjarins í fjöldamörg ár. Oddur var einnig...
Þar sem vegur sannleikans endar
Einhver skemmtilegasta bók sem ég hef lesið er bókin „Þar sem vegurinn endar“ eftir fyrrum skólabróður minn Hrafn Jökulsson rithöfund. Þar lýsir hann á...
Heiðskírt í vestfirskri umræðu
Umræða um raforkumál á Vestfjörðum og landinu öllu er mikilvæg. Tómas Guðbjartsson leggur þar iðulega orð í belg og þykir mér hann stundum setja...
Hvað er svo glatt sem góðra manna fundur
Umræður um Hvalárvirkjun tekur á sig ýmsar myndir. Nú er heitasta umræðuefnið mæting á fyrirlestur læknanna Tómasar og Ólafs á Ísafirði um ósnortin víðerni...
Að tala upp samfélag
Fyrir sléttri viku birti ég grein á þessum vettvangi sem var viðbragð við skrifum Tómasar Guðbjartssonar. Hann brást að vonum snarlega við undir yfirskriftinni...
Er upplýsingaþoka á Vestfjörðum?
Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi VesturVerks sendir mér enn og aftur tóninn í grein í Fréttablaðinu í dag en uppnefnir mig þó ekki að þessu sinni....
Leitin að landnámslaxinum
Flestum, sem komnir eru til vits og ára, og alist hafa upp við Ísafjarðardjúp þykir firn mikil þær fréttir að laxar þeir er ganga...
Verða gervivísindi lögfest?
Stjórnvöld hafa ákveðið að laxeldi í sjó skuli byggja á bestu fáanlegu þekkingu og á vísindalegum grunni. Þar eru umhverfissjónarmið í lykilhlutverki og mjög...