Föstudagur 20. september 2024



Ljúka á ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og innviðaráðherra staðfestu í gær samninga fjarskiptasjóðs við 25 sveitarfélög um að ljúka ljósleiðaravæðingu landsins fyrir árslok 2026....

Í góðum félagsskap á Vestfjörðum

Opinn kynningardagur á félagsstarfi á norðanverðum Vestfjörðum!Ísafjarðarbær og Bolungarvíkurkaupstaður í samstarfi við Vestfjarðastofu halda opna kynningu á félagsstarfi á svæðinu.

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Athugasemdir vegna greinar Sigurjóns Þórðarsonar varaþingmanns Flokks Fólksins

Á árinu 2020 var fyrirtækið Vestfiskur Flateyri stofnað til þess að búa til störf fyrir samfélagið í Ísafjarðarbæ, fyrirtækið er staðsett á...

Góðan daginn, ég ætla að fá … ENGLISH PLEASE!

Nú eru það engin ný tíðindi að ekki sé alltaf hægt að ganga að þjónustu á íslensku sem vísri. Það eitt og...

Hvaðan kemur verðbólgan?

Tveir helztu drifkraftar verðbólgunnar hér á landi undanfarin misseri hafa annars vegar verið kostnaður vegna húsnæðis og hins vegar innflutt verðbólga. Aðallega...

Ákall um aðgerðir !

Það þarf oft alvarlega atburði svo stjórnvöld vakni við og grípi til aðgerða og sá alvarlegi atburður sem varð þegar farþega rúta...

Íþróttir

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...

Golfklúbbur Bolungarvíkur upp um eina deild

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22. ágúst.

Vestri: tap á Hlíðarenda en mikil barátta

Karlalið Vestra lék í gær á Hlíðarenda í Reykjavík við Val og mátti þola tap í miklum baráttuleik. Strax í byrjun leiks...

Besta deildin: Vestri lagði KR

Fyrsti sigur karlaliðs Vestra á nýja Kerecisvelinum kom í dag þegar KR var lagt að velli í opnum og fjörugum leik 2:0.

Bæjarins besta