Tíðavísur úr Flatey
Karl V. Guðbrandsson símstöðvarstjóri í Flatey var veðurathugunarmaður þar á árunum 1966 til 1967. Fyrir kom að hann sendi kviðlinga með veðurskýrslunum...
Lögreglan- sex kærðir fyrir og hraðakstur í síðustu viku
Í síðustu viku tók lögreglan á Vestfjörðum sex ökumenn fyrir of hraðan akstur.
Tveir voru stöðvaðir innanbæjar...
Aðsendar greinar
Einkavæðing hrognkelsa/grásleppu
Ekkert í stjórnarsáttmálanum kveður á um kvótasetningu í fiskveiðistjórnarkerfinu og skýtur því skökku við að búið sé að kvótasetja sandkola og hryggleysingja...
Dagur Norðurlanda 23. mars
Fátt er okkar fámennu þjóð eins mikilvægt og traust og góð tengsl við aðrar þjóðir. Þótt Ísland sé afskekkt í hefðbundinni merkingu...
Þörungaeldi er vaxandi grein
Á dögunum var kynnt skýrsla alþjóðlega ráðgjafafyrirtækisins Boston Consulting Group um stöðu og framtíð lagareldis á Íslandi. Þar var komið inn á...
Áhættumat erfðablöndunar útskýrt
Valdimar Ingi Gunnarsson fer mikinn í Bændablaðinu þann 17. febrúar 2023 í gagnrýni sinni á Áhættumat erfðablöndunar og úthlutun stjórnvalda á heimildum...
Íþróttir
Vestri fær brasilískan markmann
Rafael Broetto, 32 ára gamall brasilískur markmaður, hefur gengið til liðs við Vestra.
Broetto, sem kemur til Vestra frá...
Daniel Badu yfirþjálfari íþróttaskóla HSV
Daniel Osafo-Badu hefur verið ráðinn til starfa sem yfirþjálfari Héraðssambands Vestfirðinga.
Daniel hefur mikla reynslu af þjálfun, hann hefur...
Bogfimi á Reykhólum
Á Reykhólum er boðið upp á námskeið í bogfimi.
Í Reykhólahreppi hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Þangað komu...
Vertu með bæklingurinn kominn út á úkraínsku
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hófu að gefa út bæklinginn Vertu með árið 2019 með það að markmiði...