Nýjustu fréttir
MERKIR ÍSLENDINGAR – JAKOBÍNA SIGURÐARDÓTTIR
Jakobína Sigurðardóttir fæddist í Hælavík á Hornströndum þann 8. júlí 1918.Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík, og Stefanía Halldóra Guðnadóttir...
Kynning á meistaranámi Háskólaseturs Vestfjarða: Sjávarbyggðafræði og Haf- og strandsvæðastjórnun
Miðvikudaginn 1. febrúar og viku seinna þann 8. febrúar verður neistaranámsleiðir við Háskólasetur Vestfjarða kynntar.
Fagstjórar meistaranáms í sjávarbyggðafræði og haf-...
Aðsendar greinar
Nám óháð búsetu
Möguleikarnir til að stunda nám óháð búsetu er einn af lykilþáttum þess að jafna réttindi landsmanna til að sækja sér menntun og...
Vörusvik og sýndarmennska í boði stjórnvalda
Landsvirkjun hefur nú ákveðið og skráð að öll raforka sem fyrirtækið selur hér á landi sé nú framleidd með kolum, olíu eða...
Ferðaþjónusta og sunnanverðir Vestfirðir
Ferðaþjónusta er orðin að stærsta atvinnuvegi okkar Íslendinga. Ljóst er að greinin á mikið inni og hún muni vaxa mikið næstu ár....
Fiskeldi, skattar, staðreyndir og uppbygging
Það er óumdeilt að fiskeldi á Íslandi hefur vaxið kröftuglega síðasta áratuginn eða svo. Á Vestfjörðum hefur þessi vöxtur átt þátt í...
Íþróttir
Hörður: handboltahelgi framundan
Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...
Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar
Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...
Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku
Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga.
Er þetta...
Lífshlaupið 2023 -Skráning hefst 18. janúar
Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarátak ÍSÍ, hefst 1. febrúar næstkomandi og hefst skráning þann 18. febrúar. Lífshlaupið höfðar til allra aldurshópa.