Guðlaugur Þór -Þrjár stofnanir í stað tíu

Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, kynnti á fundi ríkisstjórnar í gær þau áform að sameina tíu af stofnunum ráðuneytisins í þrjár öflugar...

Lögreglan á Vestfjörðum varar við netsvindli

Lögreglan á Vestfjörðum vill vara við enn einni tilrauninni til að blekkja og svíkja einstaklinga. En hér að...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Íslenskunámskeið B2 við Háskólasetur Vestfjarða

Mig langar til að vekja athygli á þessu íslenskunámskeiði okkar á stigi B2 í Háskólasetri Vestfjarða í apríl: https://www.uw.is/icelandic_courses/advanced_b2/

Nám óháð búsetu

Möguleikarnir til að stunda nám óháð búsetu er einn af lykilþáttum þess að jafna réttindi landsmanna til að sækja sér menntun og...

Vörusvik og sýndarmennska í boði stjórnvalda

Lands­virkj­un hef­ur nú ákveðið og skráð að öll raf­orka sem fyr­ir­tækið sel­ur hér á landi sé nú fram­leidd með kol­um, olíu eða...

Ferðaþjónusta og sunnanverðir Vestfirðir

Ferðaþjónusta er orðin að stærsta atvinnuvegi okkar Íslendinga. Ljóst er að greinin á mikið inni og hún muni vaxa mikið næstu ár....

Íþróttir

Vestri: fær Benedikt Warén aftur

Breiðablik og Vestri hafa komist að samkomulagi um vistaskipti knattspyrnumannsins Benedikts Warén til Vestra. Eru þetta miklar gleðifréttir, segir...

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta...

Bæjarins besta