Sunnudagur 8. september 2024



Háskólasetur Vestfjarða: ráðstefna um frjálsu félagasamtökin – forseti Íslands mætir

Hvar værum við stödd ef við hefðum ekki frjálsu félagasamtökin, björgunarsveitirnar, kvenfélögin, íþróttafélögin, leikfélögin og hin ýmsu sjálfboðaliðasamtök? Þessi...

Laxeldi: 87% á Vestfjörðum 2023

Á síðasta ári var slátrað 44.504 tonnum af eldislaxi. Þar af voru 35.683 tonn úr sjókvíaeldi á Vestfjörðum. Á Austurlandi var aðeins...

RÚV Orð

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

52 milljarðar/ári x 30 ár = EES

EES er 30 ára í ár. Milljarðarnir í fyrirsögninni eru niðurstaða þýskrar rannsóknarstofnunar á því, hvað EE-samningurinn hafi reynst...

Glöggt er gamalla Ísfirðinga augað ..

Um síðast liðna helgi  hér á Ísafirði , voru haldin mörg árgangsmót , það voru fermingar , Gaggó , stórafmæli og að...

Það er ómögulegur andskoti að læra íslensku!

Ég hefi aðeins verið að velta fyrir mér þeirri afsökun sem oft er notuð þegar því er haldið fram að ómögulegt sé...

Tala eingöngu um vextina

Hvers vegna skyldu talsmenn þess að Ísland gangi í Evrópusambandið svo gott sem eingöngu tala um vaxtastigið á evrusvæðinu þegar efnahagsmál þess...

Íþróttir

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra). Verkefnið er þriggjá ára verkefni sem er liður í að ná...

Golfklúbbur Bolungarvíkur upp um eina deild

Íslandsmót golfklúbba 2024 í 4. deild karla 50 ára og eldri fór fram á Syðridalsvelli í Bolungarvík 22. ágúst.

Vestri: tap á Hlíðarenda en mikil barátta

Karlalið Vestra lék í gær á Hlíðarenda í Reykjavík við Val og mátti þola tap í miklum baráttuleik. Strax í byrjun leiks...

Besta deildin: Vestri lagði KR

Fyrsti sigur karlaliðs Vestra á nýja Kerecisvelinum kom í dag þegar KR var lagt að velli í opnum og fjörugum leik 2:0.

Bæjarins besta